Leir 7

Icelandic ceramic Icelandic pottery

Vörur


   
Leirpottur
Pottinum fylgir bæklingur með uppskriftum eftir valinkunna matgæðinga. Silkiprentaður kassi er utan um hvern pott
Hönnuðir Brynhildur Pálsdóttir, Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir og Sigríður Erla Guðmundsdóttir
Stærð: 27 x 18 cm
Verð: kr. 24.900

 
   
 Fiskadiskur
Hönnuður: Sigríður Erla Guðmundsdóttir
Stærð: 25,5 x 15 x 2,5 cm
Verð: kr. 5.900


 
 
 Glös / Bollar 
Hönnuður: Sigríður Erla Guðmundsdóttir
Stærð: 7 x 8,5 cm
Verð: kr. 3.900 stk


 Sérmerkt glas fyrir Stykkishólmsbæ
   
 Tómataþroskarar
Hönnuður: Sigríður Erla Guðmundsdóttir
Stærð: h 7 - 8 cm
Verð: kr. 3.500 stk


 
   
 Box með tréloki
Hönnuðir: Lára Gunnarsdóttir og Sigríður Erla Guðmundsdóttir
Stærð: 8 x 10 cm
Verð: kr. 6.000 stk


 
   
 Örn
Hönnuður: Sigríður Erla Guðmundsdóttir
Stærð: 12 x 12 x 3 cm
Verð: kr. 9.700 Hörpuskel
Hönnuður: Sigríður Erla Guðmundsdóttir
Stærð: 12 x 12 x 3 (vinstri) og 6,5 x 6,5 x 2,5 (hægri) cm
Verð: kr. 4.500 (vinstri) og 2.700 (hægri)
    
 Lúða - óþekktur Breiðfirðingur
Hönnuður: Sigríður Erla Guðmundsdóttir
Stærð: 15 x 11 x 4 cm
Verð: kr. 7.000


Selir
Hönnuður: Sigríður Erla Guðmundsdóttir
Stærð: 10 - 15 cm lengd
Verð: kr. 3.500 stk
   
 Bjórkrúsir - handrenndar
Hönnuður: Sigríður Erla Guðmundsdóttir
Stærð: ca. 15 cm (hæð)
Verð: kr. 6.700 stk.

 
   
 Tebollar
Form og áferð sækja áhrif til íslenskra jurta og fást öll í þeim fjórum litum sem sjást á mynd. Bollunum fylgja sérhannaðar umbúðir eftir Hildigunni Gunnarsdóttur
Fífill - Hönnuður: Ólöf Erla Bjarnadóttir
Aðalblár - Hönnuður: Elísabet Haraldsdóttir
Birkir - Hönnuður: Kristín Ísleifsdóttir
Hrútur - Hönnuður: Sigríður Erla Guðmundsdóttir
Stærð: ca. 10 cm (hæð)
Verð: kr. 4.900 stk.
 

 Hægt er að hafa samband með tölvupósti (leir7@leir7.is) eða í síma (8940425) til að panta vörur. Öll verð eru með vsk.
 

 

Vafraðu um

Nafn:

Leir 7 ehf.

Farsími:

(+354) 8940425

Heimilisfang:

Aðalgata 20

Staðsetning:

Stykkishólmur

Um: